576 myndir

BambiÁrið 2005 bjó ég til eftirfarandi lista fyrir nemendur Kvikmyndaskóla Íslands. Þetta eru myndirnar sem þú verður að sjá – helstu verk kvikmyndasögunnar, kannski nokkurskonar “kanóna”. Myndirnar 576 eru kannski einhverskonar yfirlýsing – eða minnisblað – um mínar áherslur í bland við almenna söguskoðun.

Þessi listi er og verður stöðugt í mótun og án efa hafa mér yfirsést einhverjar merkismyndirnar. Svo er hann líka til þess að vera heiftarlega ósammála – eða sammála – yfir, eins og listar almennt eru.

Hægt er að skoða listann á þrjá vegu, í áraröð, stafrófsröð mynda og stafrófsröð leikstjóra. Hann segir semsagt ekkert um einhverskonar gæðaröð enda eru slíkar æfingar yfirleitt vís vegur til sturlunar.

Smelltu á viðkomandi undirsíður hér að neðan til að skoða hina mismunandi flokkun.

Sé snúið uppá hendina á mér svara ég því til að Bambi sé uppáhaldsmyndin mín. Það er líka fyrsta myndin sem ég man eftir að hafa séð í bíó, þetta mun hafa verið snemma á áttunda áratuginum í Gamla bíói.

576 myndir: stafrófsröð

576 myndir: leikstjóraröð

576 myndir: áraröð

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s