Eitt sinn þegar vinur minn Davíð Þór Jónsson ók framhjá yfirgefinni byggingu Íshúss Hafnarfjarðar datt uppúr honum þessi ódauðlega vísa:

Eitt sinn stóð hér íshús,
hvað fer næst?
Djísús.
Kræst.

Ég held að Bretland fari næst. Sjá Will Hutton.