Gönguklúbbur Gr�ms 30.12.06

Við félagarnir í Gönguklúbbi Gríms tókum stöðuna við áramót í gær. Ljóst er að meðlimir ganga glaðir mót nýju ári og nýjum tækifærum. Davíð Þór og Hallur voru fjarverandi en báðu að heilsa. Ástand okkar fyrir ári síðan má sjá hér (skrunið neðarlega á síðu).