„Kvikmyndin er dauð“ segir Sigurjón Kjartansson borginmannlega í einhverju blaðinu í dag og fer svo að þvaðra um ágæti sjónvarps. Plís. Minnir á  gamlan brandara: „Guð er dauður“ – Nietzsche. „Nietzsche er dauður“ – Guð.