samræða still

Mínútumyndin mín, Samræða, er komin á vefinn og hægt að skoða hana hér. Bestu þakkir til Ólafs De Fleur Jóhannessonar fyrir hýsingu og alla aðra hjálp. Sömuleiðis til leikara og tökuliðs. Allt frábært fólk og dásamlegt að vinna með. Myndin var gerð sem hluti af Mínútumyndaverkefni Félags kvikmyndagerðarmanna í tilefni 40 ára afmælis félagsins í ár. Kastljós Sjónvarpsins sýndi hana og hinar 39 nú í haust.

Hlutverk:

Laufey Elíasdóttir

Stefán Hallur Stefánsson

Starfslið:

Leikstjórn/handrit/klipping: Ásgrímur Sverrisson

Kvikmyndataka: Víðir Sigurðsson

Hljóð: Gunnar Árnason/Upptekið

Tónlist/texti: Friðrik Erlingsson

Förðun: Áslaug Dröfn Sigurðardóttir

Aðstoð við tökur: Brjánsi

Sérstakar þakkir:

Ólafur De Fleur Jóhannesson

Hnefaleikafélag Reykjavíkur

Saga film