Huldusveitin Miðaldra menn frá Hofsósi gaf nýlega út þetta ágæta lag með nýjum texta þar sem Næturdrottningin er hyllt. Í ljósi nýjustu atburða hefur lagið tekið á sig þessa einu sönnu tregastemmningu.