Rakst á þetta blogg frá Michael Billington, leikhúsgagnrýnanda The Guardian, þar sem hann talar fjálglega um Pétur Gaut Baltasars, Fagnað Stefáns Jónssonar og íslenskt leikhús almennt. Svo var hann líka ánægður með landslagið…