Þessari síðu er ætlað að halda utan um greinaskrif mín, upplýsingar um mig og birta hugleiðingar mínar um hin ýmsu mál. Ýmislegt eldra efni, ferilskrá og fleira má finna í tenglunum hér að ofan.
Stefnan er auðvitað að halda þessu úti jafnt og þétt, en um leið að pósta bara þegar manni liggur eitthvað sæmilega mikilvægt á hjarta.
Viljir þú stofna þinn eigin vef mæli ég eindregið með WordPress.com. Þetta kerfi býður uppá mikinn sveigjanleika og allskyns möguleika varðandi útlit og uppsetningu. Einnig eru engar takmarkanir á fjölda blogga/vefja. Og allt þetta kostar ekki neitt.
Lifi upplýsingabyltingin.